Sveitin Pálmatré vann 3ja kvölda sveitakeppni BH sem lauk í kvöld. Fyrir Pálmatré spiluðu Helga Helena Sturlaugsdóttir, Anna Guðlaug Nielsen, Arngunnur Jónsdóttir og Alda Guðnadóttir.
Átján pör mættu á fyrsta kvöldið af þremur í Impatvímenningi BK. Bernódus Kristinsson og Ingvaldur Gústafsson skoruðu mest eða 64 impa og Ólafur Steinason og Loftur Pétursson náðu inn 57 impum.
Þriggja kvölda Ipmatvímenningur Bridgefálags Kópavogs verður spilaður fimmtudagana 07. 14. og 21 október. Sett upp sem þrjú stök kvöld en spila þarf öll kvöldin til að hljóta verðlaun.
Jón Gunnar Jónsson og Brynjólfur Hjartarson nýttu sér fjarveru Dóra og Magga og unnu 28 para tvímenning í Miðvikudagsklúbbnum með 60,4%. í 2. sæti voru Aðalsteinn Jörgensen og Ómar Óskarsson með 59,8% og Magni Ólafsson og Reynir Vikar urðu að gera sér 3ja sætið að góðu með 58,4%.
Fjögurra kvölda sveitakeppni hefst annað kvöld, þriðjudaginn 05. október kl. 19:00. Opið fyrir skráningu til 18:45 á fyrsta spiladegi. Vinsamlegast drífa sig að skrá sveitir, Þórði s.
Skráningu er lokið á Íslandsmóti eldri spilara í tvímenning 2021. Ef par skráir sig eftir þennan póst þá verður þeim bætt inn sem varapari og geta spilað ef eitthvað par forfallast.
Úrslit og butler á Úrslitasíðu BSÍÚrslit hverrar umferðar og heildarstaða í butler
Soffía Daníelsdótir og Hermann Friðriksson unnu 20 para tvímenning í Miðvikudagsklúbbnum með tæplega 59%. Í 2. sæti voru Kristján Þorvaldsson og Jón Sigtryggsson með 57,14% og Emma Axelsdóttir og Davíð Lúðvíksson voru í 3ja sæti með 56.75%Öll úrslit og spil er að finna á úrslitasíðu BSÍ.
Fundargerð
Við hefjum reglulegt vetrarstarf fimmtudagskvöldið 30. september. Minnum á breyttan byrjunartíma.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar