fimmtudagur, 6. september 2007
FRAMKVÆMDASTJÓRI BRIDGESAMBANDSINS
NÚ FER HVER AÐ VERÐA SÍÐASTUR AÐ SÆKJA UM!!!
Bridgesamband Íslands leitar eftir öflugum starfsmanni til að gegna stöðu framkvæmdastjóra. Starfið felur í sér umsjón með daglegum rekstri sambandsins, fjáröflun, fræðslustarfi, samskiptum við fjölmiðla, félagsmenn og erlenda aðila.