Salur til leigu

Salurinn er í Síðumúla 37, á 3. hæð í lyftuhúsi og er tilvalinn fyrir ýmis konar viðburði, hvort sem er fundi eða önnur mannamót. Salurinn er bjartur, opinn og hátt er til lofts. Hann er leigður út án veitinga og tekur um 80-100 manns. Leiguverð er 60 þúsund og sér leigjandi um þrif á sal.

Nánari upplýsingar eru veittar í tölvupósti á bridge@bridge.is

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar