Bæjakeppni Hafnarfjarðar og Selfoss fór fyrst fram 1949 og farið fram nánast óslitið síðan. Sex sveitir frá hvorum bæ mættu í Flatahraunið föstudagskvöldið 25 október og spiluðu 28 spila leiki.
Gullstigablað fyrir Deildakeppnina kemur hér. Fyllt út miðað við innslátt spilaranna í butlerinn.gullstig-pdf.
Running score
Fundargerð 16.
Umferðaröð Sveitir fyrirliðar
Skráning
Þar sem nokkur pör eru erlendis og fleiri vandræði við að manna sveitir hefur stjórn Bridgefélags Kópavogs ákveðið að fresta Aðalsveitakeppni BK um eina viku.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar