mánudagur, 1. desember 2008
Íslandsmeistarar í parasveitakeppni 2008
Sveitin Ljósbrá hampar Íslandsmeistaratitlinum í Parasveitakeppni þetta árið með 236 stig Í sveitinni spiluðu þau, Ljósbrá Baldursdóttir, Sigubjörn Haraldsson, Hjördís Sigurjónsdóttir og Kristján Blöndal.