Lög og reglur BSÍ

Hér er að finna öll lög BSÍ, allar reglugerðir og aðra hluti sem snúa að starfsemi BSÍ og hafa verið færðir á tölvutækt form. Hér mætti í framtíðinni einnig sjá ályktanir um styrki og mögulega framtíðarplön BSÍ ef að þau eru rituð og eiga að liggja frammi.