Lög og reglur BSÍ

Hér er að finna öll lög BSÍ, allar reglugerðir og aðra hluti sem snúa að starfsemi BSÍ og hafa verið færðir á tölvutækt form. Hér mætti í framtíðinni einnig sjá ályktanir um styrki og mögulega framtíðarplön BSÍ ef að þau eru rituð og eiga að liggja frammi.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar