Á netinu

Það er enn sem komið er ekkert bridgefélag innan BSÍ sem starfað eingöngu á netinu. 

Á hinn bóginn hefur spilamennska á netinu verið lífleg í gegnum COVID og er enn.

Hér er heimsíða Real Bridge mótanna sem spiluð eru reglulega.