Á netinu

Það er enn sem komið er ekkert bridgefélag innan BSÍ sem starfað eingöngu á netinu. 

Á hinn bóginn hefur spilamennska á netinu verið lífleg í gegnum COVID og er enn.

Hér er heimsíða Real Bridge mótanna sem spiluð eru reglulega.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar