Norðurljósaklúbburinn

22.09.2022  kl 19:00   24 spila tvímenningur

25.09.2022  kl 19:00   24 spila tvímenningur

Haustdagskrá Norðurljósaklúbbsins

Aðaltvímenningur klúbbsins verður alla 5 sunnudagana í október.  3 bestu árangrar þessara sunnudaga ákvarða sigurvegara.  Verðlaun fyrir fyrsta sæti er keppnisgjald í tvímenninginn á bridgehátíð 2023

Á fimmtudögum eru stakir eins kvölds tvímenningar.

Vináttu tvímenningar verða haldnir í október og nóvember á föstudögum.

  •   7. október 2022  Írland
  • 14. október 2022  Ungverjaland
  • 21. október 2022  Suður Afríka
  • 28. október 2022  Nýja Sjáland
  •   4. nóvember 2022  Svíþjóð
  • 11. nóvember 2022  Þýzkaland
  • 18. nóvember 2022  Holland

 

Keppnisgjald kr. 1.000 á mann.   Bankareikningur 0133-26-004894 Kennitala 631121-2760.

     Nýir spilarar prófi myndavél og hljóð hér...

     Tilmæli til spilara á RealBridge

Eldri úrslit 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni
Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur.

Sjá nánar