Spilamennska á REALBRIDGE - Leiðbeiningar

  1. Spilari á að ALERTA sýnar eigin gerfisagnir og skrifa skýringu með. Smella á ALERT, skrifa skýringu, smella á SÖGN, í þessari röð
  2. Allar sagnir, þ.m.t. DOBL og REDOBL, sem hafa óhefðbundna merkingu og gæti komið andstöðunni á óvart skal ALERTA. (Þó ekki stayman og yfirfærslur)
  3. Smella á sögn hjá andstöðu til að biðja um skýringu. Smella á eigin sögn til að skrifa skýringu. Allar skýringar geta farið í gegnum forritið.
  4. Halda tímaplani, 7 mín. á spil. KLEIMA um leið og slagafjöldi er augljós.
  5. Ef annað parið notar mikinn tíma, kalla á keppnisstjóra og láta vita.
  6. Vera með á hreinu hvenær t.d. yfirfærslur og Bergen detta út við innákomu andstöðunnar.
  7. Reynum að útiloka umhverfishljóð frá heimili eins og kostur er.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar