Spilagjöf
Hægt er að panta forgefin spil á netfanginu spilagjof@bridge.is
Einnig er hægt að panta spilagjöf sem hefur veirð spiluð á einstökum mótum og hafa þannig samanburð.
Þar sem ekki er gefið alla daga væri gott að pantanir kæmu 2-3 dögum áður en nota á spilin.
Verð er:
100kr per spil fyrir pantanir upp að 60 spilum
75kr per spil fyrir pantanir yfir 60 spil
Klúbbar með aðild að Bridgesambandinu borga 55kr per spil
Verðskrá gildir frá 1.sept 2022
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar