Spilagjöf

Hægt er að panta forgefin spil á netfanginu spilagjof@bridge.is  

Einnig er hægt að panta spilagjöf sem hefur veirð spiluð á einstökum mótum og hafa þannig samanburð.

Þar sem ekki er gefið alla daga væri gott að pantanir kæmu 2-3 dögum áður en nota á spilin.

Verð er:

100kr per spil fyrir pantanir upp að 60 spilum

75kr per spil fyrir pantanir yfir 60 spil

Klúbbar með aðild að Bridgesambandinu borga 55kr per spil 

Verðskrá gildir frá 1.sept 2022

 

Reykjavík Bridge Festival

STIG 2 (kerfið): Hefst 28. sept. Fimm miðvikudagskvöld frá 19-22 í Síðumúla 37.

Farið vel yfir uppbyggingu Standard-kerfisins og áframhald sagna eftir opnun og fyrsta svar. Námskeiðið hentar breiðum hópi spilara og ekkert mál að mæta stakur/stök. VERÐ: 20 þúsund fyrir manninn.

Upplýsingar og innritun í síma 898-5427 og í tölvupósti gpa@simnet.is

Bkv. Guðmundur Páll Arnarson