Á morgun 4.október hefst Olimpíumótið í Kina kl. 03:00 að íslenskum tímaOpni flokkurinn byrjar á að spila við Nýja Sjáland í 1. umferð og unglingarnir spila við Jamaica i 1.
Jón Baldursson er í 15.sæti eftir 1.lotu í 36 manna Heimsmeitarmóti sem spiluð var í dag 3.októberNæstu 2.loturnar eru spilaðar 9.
1st World Mind Sports GamesÍ morgun hélt af landi brott hópur manna til Kína til að keppa á Olimpíumótinu í bridge sem hefst 4.október n.k. Einnig fer fram heimsmeistaramót í einmenning með 36 boðsgestum, þar á Ísland einn fulltrúa sem er Jón Baldursson.
Bridgefélag Siglufjarðar heldur veglegt afmælismót á Siglufirði dagana 1. og 2. nóvember n.k. Hér má sjá dagskrá mótsins.
Hin vinsæla Deildakeppni, Icelandexpressdeidlin verður í ár spiluð 25. og 26.október og 15.og 16.nóvember eins og á síðasta ári verður spilað í tveim deildum.
3ja kvölda hausttvímenningur Bridgfélags Kópavogs hefst á fimmtudaginn; 25.september.
Lokamót Sumarbridge 2008 fór fram þann 6. sept. 25 pör mættu til leiks og má sjá öll úrslit undir linknum Sumarbridge 2008. Helstu úrslit urðu þau að Björn Friðriksson og Sverrir Þórisson unnu, aðrir urðu Aðalsteinn Jörgensen og Sverrir Ármannsson og þriðju Hermann Friðriksson og Jón Ingþórsson.
Það var dregið í undanúrslitum Bikarkeppni 2008 á spilakvöldi Sumarbridge. Sveitirnar sem drógust saman eru: Breki jarðverk - VÍS Grant Thornton - Eykt Undanúrslitin fara fram laugardaginn 13. september og verða spiluð 48 spil.
Íþróttamótið Í formi ( 30 ára + ) verrður haldin á Hornafirði helgina 19-21.september n.k. og eru Bridge-arar sérstaklega hvattir til að koma og etja kappi við andstæðinga allstaðar af landinu.
(1) Standard töflur: "Orðabók" fyrir Standard-spilara. Ítarlegar sagntöflur (220) um þróun sagna eftir opnun á 1 í lit. Verð kr. 3.000.-(2) Sveitakeppni: Sveitakeppnisleikur í 8 spila lotum (64 spil).
Stjórn BSÍ hefur ákveðið að senda 3 pör í opnum flokki til Kína 3-18 október n.k.Þeir sem urðu fyrir valinu eru þeir : Jón Baldursson, Björn Eysteinsson PC, Sverrir Ármannsson, Aðalsteinn Jörgensen, Sveinn R.
Hér til hliðar má sjá nýja mótaskrá og einnig með því að smella HÉR Svæðaformenn minntir á að skila inn dagsetningum fyrir svæðamót til bridge@bridge.
Dregið var í 4. umferð í Bikarkeppni BSÍ 2008. Stórleikur umferðarinnar er viðureign Omar Sharif og Eykt.
Það verður spilaður sumarbridge n.k. mánudag, frídag verslunarmanna, eins og venjulega.
Sumarbridge verður spilaður á frídag verslunarmanna þann 4 ágúst n.k. eins og venjulega.
Norðanstrengur - VÍS 66-119 Hrafnhildur Skúladóttir-Kristinn Kristinsson 132-40 Breki jarðverk - Björgvin Már 81-71 Unaós - Pottormarnir 125-59 Ómar Freyr Ómarsson- Ómar Sharif 42-97
Eftirfarandi úrslit hafa borist(birt án ábyrgðar af Þ.I.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar