Miðvikudaginn 2. júlí mættu 30 pör til leiks í Sumarbridge 2008. Guðlaugur Sveinsson og Júlíus Snorrason gerðu sér lítið fyrir og unnu með rúmlega 60% skor! Heimasíða Sumarbridge Bronsstigastaðan 2.
mánudagur, 23. júní 2008 Áfram Ísland
Strákarnir okkar sigldu af öryggi í lokaúrslitin. 9 efstu sveitirnar úr hvorum undanriðli fóru áfram og Ísland hafnaði í 3.-4. sæti í A-riðli.Sjá allt um mótið hér RUNNING SCORE HÉR - Efst- running score here.
Aðalfundur Bridgefélags Reykjavíkur verður haldinn miðvikudaginn 18.júní í Síðumúla 37. Fundurinn hefst kl. 17:30. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.
Það var mikið fjör í Sumarbridge miðvikudaginn 4. júní. Þegar skráningu lauk, höfðu 30 pör skráð sig og var mikið af nýjum spilurum sem var sérstakt gleðiefni fyrir Íslensku bridge-hreyfinguna! Það hefur sjaldan verið jafn gaman að detta inn í eitt kvöld í Sumarbridge því allir voru brosandi og ánægðir hvort sem að spilmennskan gekk upp eða ekki! Bestum árangri náðu Inda Hrönn Björnsdóttir og Grímur Kristinsson með 62,1% skor.
Sjötta lotan í landskeppni Íslands og Danmerkur var Íslendingum í hag. Þeir unnu 19-11 og stórsigur 25-3. Lokastaðan í viðureigninni fór því 191-165 Íslendingum í hag.
Okkar menn sigruðu með öryggi í keppninni um Rottneros bikarinn nú um helgina með 98 stigSvíar höfnuðu í 2 .sæti með 86 stig og Danir í 3. sæti með 81 stigVið óskum þessum herrum innilega til hamingju með frammistöðuna.
Búið er að draga í 1. og 2.
Lið Vesturlands nýtti sér heimavöllinn til hins ítrasta og vann Kjördæmamótið í fyrsta skipti! Þeir tóku forystuna strax á degi 2 og héldu henni til loka.
Kjördæmamótið í bridge verður að þessu sinni í kjördæmi Vesturlands og spilað er helgina 17-18. maí. Spilastaður verður Hótel Stykkishólmur. Kjördæmin eru beðin um að senda skráningarlista til BSÍ fyrir fimmtudaginn 15.maí n.
Síðasta spilakvöld vetrarins hjá BK verður eins kvölds tvímenningur fimmtudaginn 8. maí. Þá fer fram verðlaunafhending fyrir helztu keppnir vetrarins og eru allir velkomnir.
Gísli Steingrímsson og Rosemary Shaw eru Íslandsmeistarar í paratvímenning árið 2008Í 2 sæti eru þau Guðrún Jóhannesdóttir og Jón Hersir Elíasson Í 3 sæti eru þau Alda Guðnadóttir og Friðjón Þórhallsson/Vilhjálmur SigurðssonVið óskum þessu pörum innilega til hamingju Heimasíða mótsins með uppfærðum úrslitum
Breki jarðverk ehf. er Íslandsmeistari í sveitakeppni 2008. Íslandsmeistarar Breka 2008. Rúnar Magnússon, Sigurður Vilhjálmsson, Ragnar Magnússon, Símon Símonarson, Páll Valdimarsson og Júlíus Sigurjónsson Sjá nánar á Heimasíðu mótsins og http://www.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar