Landsmót UMFÍ 50+ Vogum á Vatnsleysuströnd

föstudagur, 31. maí 2024

Landsmót UMFÍ 50+ fer fram 6-9 júní í Vogum á Vatnsleysuströnd. Briddskeppnin verður með sama sniði og undanfarin ár og spiluð laugardaginn 08. júní kl. 10:00 í Stóru Vogaskóla. Mikilvægt er að skrá allar sveitir og spilara bæði hér á bridge.is og á heimasíðu UMFÍ. Heimasíða UMFÍ lokar fyrir skráningu mánudaginn 03. júní kl. 12:00
SMELLIÐ Á ÞENNAN LINK
Landsmót UMFÍ 50+ Sveitakeppni 7x8 spil (bridge.is)

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar