Starfsmaður skrifstofu er heima með veikt barn svo skrifstofan verður eingöngu opin milli 11 og 14.
Dregið hefur verið í 16 liða úrslit í bikarnnum. Emma - Karl Sigurhjartarson Rangæingar - Vopnabræður Doktorinn - ML sveitin Grant Thornton - Gervigreind TM Selfossi - Betri Ferðir Bridgefélag Breiðholts - Tick Cad Bustarfell - Málning Hótel Norðurljós - InfoCapital Öllum leikjum skal vera lokið fyrir 20.ágúst.
Evrópumótinu í Herning er lokið. Var frábærlega að mótinu staðið hjá Dönum og sérstaklega hjá Bridgeklúbbnum í Herning. Í opna flokknum voru væntingar um að stiga skref fram á við og stefna að því að komast á topp 8 eftir 2 ár í Riga.
Ísland vann góðan sigur á Írlandi 13,75-6,25 í 14.umferð Evrópumótsins í Bridge í kvennaflokki. Stelpurnar eru núna í 14. sæti með 133,18 stig. Í 15.umferð spilar Ísland gegn Sviss sem er núna í 18.sæti.
Þekki linkur er running score í hverri umferð Results (eurobridge.org) þar sést líka staðan. Til að fara inn á running score í einstökum leik þá er ýtt á borðanúmerið í þeim leik.
ísland er sem stendur í 15.sæti á Evrópumótinu í Danmörku með 20,83 vinningsstig. Sigur á móti Búlgaríu og tap gegn Finnlandi var afrakstur fyrsta dagsins.
Evrópumótið byrjar í dag klukkan 11.15 og er opna liðið að spila tvo leiki, gegn Finnlandi og Búlagaríu. Running score á leikinn gegn Finnlandi mun koma hér.
Skrifstofa verður ekki með fasta opnunartíma í sumar vegna Evrópumóts og sumarfría. Öll spilamennska er samkvæmt áætlun. Alltaf er hægt að senda póst á matthias@bridge.
Á fundi sínum í dag samþykkti mótanefnd mótaskrá fyrir 24-25. Drög hafa legið frammi til umsagnar núna í um mánuð.
Búið er að draga í 32.liða úrslit í bikar. Dregið verður 1.júlí í næstu umferð og þurfa allir leikir að vera búnir fyrir það. Við munum reyna að búa til contact lista sem kemur inn á næstu dögum.
Ísland gerði sér lítið fyrir og vann Evrópumeistara Hollendinga í 4 af 9 leikjum sem voru spilaðir núna um helgina. Leikirnir eru undirbúningur fyrir Evrópumótið sem fer fram í Danmörku í sumar.
Mjög góð staða er í Hollandi í vinnáttulandsleik Íslands og Hollands. Þegar tvær umferðir af 9 eru búnar gegn Evrópumeisturum Hollendinga leiðir Ísland 170-120 í impum.
Núna um helgina verða spilaðir vináttulandsleikir við Holland í opna flokknum sem fara fram í Utrecht í Hollandi. Hollendingar eru ríkjandi Evrópumeistarar í Bridge svo ljóst er að um erfiða leiki verður að ræða fyrir Ísland.
Nýliðabridge er komið í sumarfrí en allir eru velkomnir í sumarbridge sem verður klukkan 19.00 alla mánudaga og miðvikudaga í sumar. Það er ekkert mál að mæta allir taka vel á móti þeim sem eru að stiga sín fyrstu skref.
Skráning
Kjördæmamótið 2024 fer fram í Stykkishólmi 04-05. maí. Tímaplanið. tímatafla-2024.pdf (bridge.is)Keppendalisti.keppendalisti-2024.pdf (bridge.is)Fyrsta umferðin:Austurland - Norðurland EystraNorðurland Vestra - VestfirðirSuðurland - VesturlandReykjanes - FæreyjarReykjavík á yfirsetu.
InfoCapital hafa tekið góða forystu á Íslandsmótinu í sveitakeppni þegar mótið þegar tveir dagar af fjórum eru búnir. Í næstu fjórum sætum sem gefa sæti í final4 á sunnudag eru, Kjörís, Hótel Norðurljós og SFG.
Running score
Mótaskrá24/25drög
Það er spilað í Framhaldsskóla Mosfellsbæjar. Tímatafla Umferðaröð Reglugerð Leiðarvísir Kostnaður fyrir sveit er 48.þús Það verður frítt kaffi og seldar léttar veitingar.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar