InfoCapital efstir

laugardagur, 27. apríl 2024

InfoCapital hafa tekið góða forystu á Íslandsmótinu í sveitakeppni þegar mótið þegar tveir dagar af fjórum eru búnir. Í næstu fjórum sætum sem gefa sæti í final4 á sunnudag eru, Kjörís, Hótel Norðurljós og SFG. Það er þó margar sveitir skammt á eftir og verður spennandi að fylgjast með. 

InfoCapital spilar við sveit Málningar á BBO í fyrsta leik dagsins, en Málning er aðeins 10 stigum frá fjórða sætinu. 

InfoCapital fer inn í daginn með 27 stiga forystu svo það er ljóst að sveitin þarf að fara að tapa einhverjum stigum ef final4 á að vera spennandi. Hefur InfoCapital náð 16,5 stigum að meðtali til þessa sem ótrúlegir yfirburðir. 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar