Fréttir af Evrópumóti.

þriðjudagur, 2. júlí 2024

Ísland vann góðan sigur á Írlandi 13,75-6,25 í 14.umferð Evrópumótsins í Bridge í kvennaflokki. Stelpurnar eru núna í 14. sæti með 133,18 stig. Í 15.umferð spilar Ísland gegn Sviss sem er núna í 18.sæti. 

Í opna flokknum vann Ísland lið Færeyja í 23.umferð 14,8-5,2 og eru sem stendur í 21.sæti með 210,99. Í næstu umferð spilar Ísland gegn Króatíu sem hefur átt mjög erfitt mót. 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar