Landsleikur við Evrópumeistara Hollands

fimmtudagur, 16. maí 2024

Núna um helgina verða spilaðir vináttulandsleikir við Holland í opna flokknum sem fara fram í Utrecht í Hollandi. Hollendingar eru ríkjandi Evrópumeistarar í Bridge svo ljóst er að um erfiða leiki verður að ræða fyrir Ísland. 

Allir leikirnir verða í beinni útsendingu á BBO og hefst fyrsti leikurinn 08.00 á föstudagsmorgun. 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar