Bikarinn

mánudagur, 8. júlí 2024

Dregið hefur verið í 16 liða úrslit í bikarnnum. 

Emma - Karl Sigurhjartarson

Rangæingar - Vopnabræður

Doktorinn - ML sveitin

Grant Thornton - Gervigreind

TM Selfossi - Betri Ferðir

Bridgefélag Breiðholts - Tick Cad

Bustarfell - Málning

Hótel Norðurljós - InfoCapital

 

Öllum leikjum skal vera lokið fyrir 20.ágúst. 

Verð per umferð er 10.þús os skal lagt inná 

Bridgesamband Íslands

Kennitala: 480169-4769

Banki:115 – 26 – 5431

 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar