sunnudagur, 4. október 2020
Hrossagaukar Íslandsmeistarar
Sveit Hrossagauksins eru Íslandsmeistarar í sveitakeppni 60 ára
+
10 sveitir tóku þátt og voru spilaðir 7 spila leikir allir við
alla
Hrossagaukarnir fengu 118,27 stig
Silfurrefirnir komu fast á hæla gaukana með 114,72
og í 3 sætið hlau sveit Kidda með 113,99
4.