fimmtudagur, 19. mars 2020
Val á landsliði í opnum flokki liggur fyrir
Landsliðið í opna flokknum
Anton Haraldsson landsliðs þjálfari hefur valið eftirtalda til að
spila fyrir Íslands hönd á Evrópumótinu á Madeira í júní:
Aðalsteinn Jörgensen, Bjarni Einarsson, Sigurbjörn Haraldsson,
Magnús Magnússon, Ómar Olgeirsson og Stefán Jóhansson, óvissa ríkir
um hvort mótið fari fram, ákvörðun um það verður tekin 15.
apríl.