Opið Evrópumót í febrúar 2021

mánudagur, 16. nóvember 2020

Evrópusambandið hefur í huga að halda opið evrópumót í sveitakeppni og tvímenning
dagana 8-13.febrúar 2021 í borginni Sofiu í Bulgaríu
Þegar nær dregur verða upplýsingar settar hér inn ef af verður
Sjá nánar hér

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar