Svindl á netinu

þriðjudagur, 15. september 2020

Svindl í Bridge, Kvartanir hafa komið fram að verið sé að svindla í bridge í mótinum sem spiluð eru á netinu.
Erfitt er að sanna nokkuð um þetta.
En stjórn Bridgesambandsins hvetur alla bridge spilara til að vera heiðarlegir í sinni spilamennsku,
og skýra satt og rétt frá sínum spilum ef óskað er skýringa.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar