Vegna Covid 19

miðvikudagur, 7. október 2020

Eins og allir vita hefur spilamennska verið lögð niður í bili í húsnæið Bridgesambandsins
þar til 19.október
Þar af leiðndi fellur Íslandsmót kvenna niður sem vera átti 16 og 17.okt.
Eins er það með Ársþing BSÍ sem var sett 18.október - fyrihuguð dagsening fyrir þingið
er að öllu óbreyttu 15.nóvember n.k.
Nánari upplýsingar síðar

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar