Vegna Covid 19
miðvikudagur, 7. október 2020
Eins og allir vita hefur spilamennska verið lögð niður í bili í
húsnæið Bridgesambandsins
þar til 19.október
Þar af leiðndi fellur Íslandsmót kvenna niður sem vera átti 16 og
17.okt.
Eins er það með Ársþing BSÍ sem var sett 18.október - fyrihuguð
dagsening fyrir þingið
er að öllu óbreyttu 15.nóvember n.k.
Nánari upplýsingar síðar