Sveit Ljósbrár er með mikla forystu eftir 5. umferðir á Íslandsmótinu í sveitakeppni kvenna. Er sveitin með rúmlega 15 stiga forystu eða 82,31 stig þegar 4. umferðir eru eftir.
Sveit Ljósbrár er komin með góða forystu eftir 4 umferðir á Íslandsmótinu í sveitakeppni kvenna. Í öðru sæti er sveit Eldingar sem er 12 stigum frá efsta sætinu en eiga þó 10 stig á sveitina í 3 sæti.
Staða
Íslandsmót í kvenna í sveitakeppni Tímaplan Laugardagur 10:00 - 11:30 Umferð 1 11:40 - 13:10 Umferð 2 13:10 - 13:30 Matarhlé 13:30 - 15:00 Umferð 3 15:10 - 16:40 Umferð 4 16:50 - 18:20 Umferð 5 Sunnudagur 10:00 - 11:30 Umferð 6 11:40 - 13:10 Umferð 7 13:10 - 13:30 Matarhlé 13:30 - 15:00 Umferð 8 15:10 - 16:40 Umferð 9 16:50 Veðlaunaafhending
Skrifstofa Sambandsins verður lokuð á morgun mánudag. Hægt er að senda póst á Matthias@bridge.is Eldri borgarar spila frá 13:00 , nýliðabridge er í sal2 frá 19:00 og nýliðanámskeið er í sal1 frá 19:00 á morgun.
Skráning
Boðað er til ársþings 2.apríl 2023 klukkan 17.00 í Síðumúla 37 Óski einstök félög eða einstaklingar eftir því, að bera fram tillögu um lagabreytingar á þinginu, skal félagið senda þær til stjórnar eigi síðar en tveimur vikum fyrir ársþing og skal þeirra getið í útsendri dagskrá.
Skemmtilegu Íslandsmóti í tvímenning lauk í gær með öruggum sigri Ómars Olgeirssonar og Stefáns Jóhannssonar. Ómar og Stefán tóku forystu snemma í mótinu og var sigur þeirra aldrei í hættu, Fín mæting var á mótið sem var það fjölmennasta í 12 ár.
Running score
Íslandsmótið í tvímenningi 2023 - 4 spil Monrad í umferð Föstudagur 03. mars 18:00 - 20:00 Umferðir 1 - 4 20:00 - 20:15 Kaffihlé 20:15 - 22:15 Umferðir 5 - 8 Laugardagur 04.
Kjördæmamót 2023 13-14.maí Spilastaður - Hoyvíkshøllin. Address: Vegurin Langi 25, FO-188 Hoyvík Tengiliður á staðnum: Oluf Muller. Sími: +45 21 64 53 Keppnisstjóri: Þórður Ingólfsson Mótsstjóri: Dagbjört Hannesdóttir/ Oluf Muller Spilað er laugardag og sunnudag í Þórshöfn 12spila leikir Mótsgjald:300DKK á mann hádegismatur á mótsstað innifalinn bæði laugardag og sunnudag Það verður sjoppa á staðnum og aðstaða fyrir þá sem eru búnir að spila eða eru ekki að spila.
Gengið hefur verið frá samkomulagi um að Íslandsmótið í Sveitakeppni verði þristamótið. Jafnframt verður farið í samstarf við Kólus sem framleiðir besta nammi á landinu varðandi ýmis fjáröflunarverkefni fyrir unglinga og barnastarf Bridgesambandsins.
Spilakvöld nýliða hefjast á mánudag klukkan 19.00, stefnt er að því að vera með spilakvöld nýliða einu sinni í viku. Hægt er að mæta á hvert kvöld fyrir sig og allir eru velkomnir.
Ákveðið hefur verið að halda ársþing Bridgesamband Íslands 2.apríl. Mæting á þingið undanfarin ár hefur ekki verið góð sérstakalega af landsbyggðinni.
Föstudagur 1 18:00 18:30 2 18:30 19:00 3 19:00 19:30 4 19:30 20:00 SMÁHLÉ 5 20:10 20:40 6 20:30 21:10 7 21:00 21:40 8 21:30 22:10 Laugardagur 9 11:00 11:30 10 11:30 12:00 11 12:00 12:30 12 12:30 13:00 MATARHLÉ 13 13:30 14:00 14 14:00 14:30 15 14:30 15:00 16 15:00 15:30 17 15:30 16:00 18 16:00 16:30
Marc van Beijsterveldt frá Hollandi sem er einn af virtustu keppnisstjórum heims ætlar að bjóða upp á námskeið í keppnisstjórn í Bridge 30.mars klukkan 18.00 í síðumúla.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar