Eitt mest spennandi mót í áraraðir

laugardagur, 14. október 2023
Eftir 65 spil á Íslandsmóti kvenna í tvímenning eru Svala og Bryndís komnar í forystu. Eftir að 64 spil voru komin í samanburði voru Sigrún og Brynja efstar.
Eftstu pör
56.03 Svala K Pálsdóttir - Bryndís Þorsteinsdóttir
55.38 Sigrún Þorvarðsdóttir - Brynja Dýrborgardóttir
55.23 Harpa Fold Ingólfsdóttir - María Haraldsdóttir Bender
54.35 Anna Heiða Baldursdóttir - Inda Hrönn Björnsdóttir
54.33 Guðný Guðjónsdóttir - Þorgerður Jónsdóttir

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar