Mikil spenna á Íslandsmóti kvenna í tvímenning

laugardagur, 14. október 2023
Það er alveg ótrúlega jafn á Íslandsmóti kvenna í tvímenning eftir 55 spil, Anna Heiða og Inda eru komnar í fyrsta sæti með 55,32% en svo eru þrjú pör jöfn með 55,19%
Allir velkomnir í síðumúla að fylgjast með.
55.32 Anna Heiða Baldursdóttir - Inda Hrönn Björnsdóttir
55.19 Rosemary Shaw - Ólöf Ingvarsdóttir
55.19 Harpa Fold Ingólfsdóttir - María Haraldsdóttir Bender
55.19 Anna Guðlaug Nielsen - Helga Helena Sturlaugsdóttir
55.06 Arngunnur Jónsdóttir - Alda Guðnadóttir

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar