Aðalsteinn Jörgensen með flest meirstarastig það sem af er ári

þriðjudagur, 24. október 2023

Nú þegar mest af stigum er komið inn það sem er af er ári eru eftirfarandi spilarar á topp 10

Númer Nafn Félag Alls
1 Aðalsteinn Jörgensen Bridgefélag Hafnarfjarðar 155
       
2 Matthías Þorvaldsson Bridgefélag SÁÁ 146
       
3 Birkir Jón Jónsson Bridgefélag Siglufjarðar 142
       
4 Bjarni H. Einarsson Bridgefélag Fjarðarbyggðar 139
       
5 Sigurbjörn Haraldsson Bridgefélag Akureyrar 123
       
6 Gunnlaugur Sævarsson BS Muninn 111
       
7 Ómar Olgeirsson B.Menntask.Á Laugarv. 104
       
8 Hermann Friðriksson Bridgefélag Hafnarfjarðar 101
       
9 Guðjón Sigurjónsson Bridgedeild Barðstrendinga 99
       
10 Stefán Jóhannsson Bridgefélag Siglufjarðar 98
       
11 Kristján Már Gunnarsson Bridgefélag Selfoss 97
       
12 Hlynur Angantýsson Bridgefélag Húsavíkur 91

Það á eftir að leiðrétta smávægilega og eins á eftir að slá inn stig frá 3 félögum en það mun ekki breyta heildarlistanum. 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar