Harpa og María Íslandsmeistarar

sunnudagur, 15. október 2023

Það var mjög spennandi Íslandsmót kvenna í tvímenning um helgina. Skiptust pör á forystunni nánast í hverri umferð. Það voru þær Harpa og María sem unnu sigur eftir góðan endasprett. 

Lokastaðan efstu sveita varð eftirfarandi. 

56.55 Harpa Fold Ingólfsdóttir - María Haraldsdóttir Bender
55.97 Svala K Pálsdóttir - Bryndís Þorsteinsdóttir
54.96 Rosemary Shaw - Ólöf Ingvarsdóttir
54.71 Guðný Guðjónsdóttir - Þorgerður Jónsdóttir
54.29 Arngunnur Jónsdóttir - Alda Guðnadóttir
54.20 Sigrún Þorvarðsdóttir - Brynja Dýrborgardóttir

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar