Running score
InfoCapital og Hótel Norðurljós sigruðu leiki sína í undanúrslitum á sannfærandi hátt í dag. Spila liðin því til úrslita á morgun sunnudag. Verður byrjað klukkan 10:00 og verður leikurinn sýndur á BBO.
Hótel Norðurljós og InfoCapital voru bæði með risa skor í 2 lotu af 4 í undanúrslitum í bikarnum. Er ljóst að það verður brekka fyrir Járntjaldið og InfoCapital að koma tilbaka í seinni hálfleik.
Hér
Það hefur verið gengið frá því að WBT Master Reykjavik verður haldið í Hörpu mánudag til fimmtudag fyrir Bridgehátíð. Það eru góð peningaverðlaun en á móti hafa þátttökugjöld verið veruleg.
Bridgefélag Oddfellowa og Súgfirðinga BOS Bridgefélag Oddfellowa og Súgfirðinga spilar á mánudagskvöldum kl. 18:30 í húsnæði BSÍ, Síðumúla 37. Allir spilarar eru velkomnir, opið fyrir alla.
Það er með mikilli sorg í hjarta sem ég flyt þær fréttir að Jón Baldursson lést aðfararnótt laugardags. Jón Baldursson var án nokkurs vafa besti bridgespilari Íslands fyrr og síðar.
Það var dregið í undanúrslitum í bikarnum í kvöld. Það voru þeir Dóri og Maggi stigameistarar sumarbridge sem sáum um að draga. Sá Maggi um að draga heimalið og Dóri útilið.
Það var mjög vel heppnað mót sem var haldið á Borgarfiði Eystri um helgina til minningar um Skúla Sveins. Á föstudag var spilað upphitunarmót þar sem þeir Jón Halldór og Einar Hólm unnu sigur.
Rétt í þessu var forseti Bridgesambandsins Brynjar Níelsson að draga í 8.
Öllum leikjum í 16 liða úrslitum er nú lokið. Í pottinum verða þegar dregið verður í kvöld.
Síðustu 3 leikirnir í 16.liða úrslitum í bikarnum fara fram á sunnudag. Væntanlega verða allir leikirnir spilaðir í Síðumúla en ekki er vitað hvenær á að byrja.
Í gær unnu Betri Frakkar sveit ML124-64 eftir að ML var yfir eftir fyrstu lotu. Spilað var í Kópavogi og buðu heimamenn í ML sveitinni upp á góðar veitingar.
ML-sveitin - Betri Ferðir Járntjaldið - Lekta Hótel Norðurljós - Tekt BOSS - Mörgæsin Grant Thornton endurskoðun - InfoCapital Laura - Gabríel Fleiri Borgfirðingar - Skjanni ehf Sveit Palla Þórs - Tick Cad Spilamennsku skal vera lokið í síðasta lagi 13.ágúst Hægt er að panta forgefin spil sem kosta 2500 per umferð á netfanginu spilagjof@bridge.
Opnunartími verður óreglulegur næstu vikur. Alltaf er hægt að senda póst á Matthias@bridge.is eða Bridge@bridge.is Eins eru spilagjafir afgreiddar í netfanginu spilagjof@bridge.
Bikarinn 32.liða úrslit (spilamennsku skal vera lokið 1.júlí) Keppnisgjald er 10.þús á sveit fyrir hverja umferð og greiðist á reikning Kennitala: 480169-4769 Banki:115 – 26 – 5431 Gummi og Félagar - ML sveitin Gabríel-Hekla Skjanni-Norðurljós REFH-Tekt ehf Lekta-Doktorinn InfoCapital-Kjörís SFG-Járntjaldið Heimasveitini-Betri Frakkar Einu sinni var-Sveit Palla Þórs Formaðurinn-Fleiri Borgfirðingar Elding-Grant Thornton Borgfirðingar-Mörgæsin Gervigreind-Hótel Norðurljós Tick Cad-Bridgefélag Breiðholts Bosss-Læðurnar Kjöt og fiskbúð Austurlands-Laura Hægt er að panta forgefin spil sem kosta 2500 per umferð á netfanginu spilagjof@bridge.
Ísland er í öðru sæti í opna flokknum þegar 4.umferðir af 10 eru búnar á NM. Í kvennaflokki eru stelpurnar í þriðja sæti.
Heimasíða NM
Ísland er í öðru sæti í opna flokknum á NM í Bridge rétt á eftir Noregi. Ísland mætir einmitt Noregi í þriðju umferð í fyrramálið. Það voru góð úrslit í dag og samt eiga menn töluvert inni.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar