Ísland í öðru sæti í opna flokknum

þriðjudagur, 30. maí 2023

Ísland er í öðru sæti í opna flokknum á NM í Bridge rétt á eftir Noregi. Ísland mætir einmitt Noregi í þriðju umferð í fyrramálið. Það voru góð úrslit í dag og samt eiga menn töluvert inni. 

Í kvennaflokki er Ísland í fjórða sæti en eiga að spila við gulu sveit Svía í fyrramálið sem leiðir mótið. 

 

Allt um mótið hér

 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar