sunnudagur, 15. janúar 2023
Spennandi Suðurlandsmóti lokið
Á Hvolsvelli kom gestasveit Vesturhlíðar og sigraði svæðamót Suðurlands eftir spennandi keppni. Í sveit Vesturhlíðar voru Eðvarð Hallgrímsson - Júlíus Snorrason - Magnús Sverrisson - Halldór Þorvaldsson
Suðurlandsmeistarar urðu sveit TM-Selfossi en í sveitinni voru Kristján Már Gunnarsson - Gunnlaugur Sævarsson - Runólfur Þór Jónsson - Helgi G Helgason
Loka staðan varð eftirfarandi
116.45
Vesturhlíð gestir
115.57
TM-Selfossi
113.84
Íslenskur landbúnaður
106.39
Kortaumboðið
102.80
Motta
100.82
SFG
91.62
Rangæingar
55.88
Hótel Anna
27.