Spennandi Suðurlandsmóti lokið

sunnudagur, 15. janúar 2023

Á Hvolsvelli kom gestasveit Vesturhlíðar og sigraði svæðamót Suðurlands eftir spennandi keppni. Í sveit Vesturhlíðar voru Eðvarð Hallgrímsson - Júlíus Snorrason - Magnús Sverrisson - Halldór Þorvaldsson 

Suðurlandsmeistarar urðu sveit TM-Selfossi en í sveitinni voru Kristján Már Gunnarsson - Gunnlaugur Sævarsson - Runólfur Þór Jónsson - Helgi G Helgason

Loka staðan varð eftirfarandi 

116.45 Vesturhlíð gestir
115.57 TM-Selfossi
113.84 Íslenskur landbúnaður
106.39 Kortaumboðið
102.80 Motta
100.82 SFG
91.62 Rangæingar
55.88 Hótel Anna
27.06 Sævaldsson og synir

 

 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar