Gríðarleg þátttaka á Reykjavik Bridgefestival

föstudagur, 20. janúar 2023

Nú eru 86 sveitir og rúmlega 150 pör skráð á Reykjavik Bridgefestival. Er skráningin umfram bjartsýnustu vonir og stefnir í frábært mót. Opið verður fyrir skráningu næstu daga og hver að verða síðastur að skrá sig. 

Hægt er að skrá sig hér. 

https://reykjavikbridgefestival.com/registration

 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar