Íslandsmót undanúrslit

fimmtudagur, 5. janúar 2023

Stjórn og mótanefnd hafa tekið þá ákvörðun að undanúrslit í sveitakeppni verða opin í ár. Ekki verði styrkleikaraðað í undanúrslitin heldur spilaður Monrad. Samhliða því vilja menn styrkja svæðamótin og gera þeim hærra undir höfði. 

Var það líka vilji stjórnar að fara í vinnu við að meta hvernig þessi breyting tekst til og aðlaga þá ákveða miðað við þá reynslu hvort að þessi breyting verði varanleg til framtíðar. 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar