Gengið hefur verið frá samkomulagi um að Íslandsmótið í Sveitakeppni verði þristamótið. Jafnframt verður farið í samstarf við Kólus sem framleiðir besta nammi á landinu varðandi ýmis fjáröflunarverkefni fyrir unglinga og barnastarf Bridgesambandsins.
Spilakvöld nýliða hefjast á mánudag klukkan 19.00, stefnt er að því að vera með spilakvöld nýliða einu sinni í viku. Hægt er að mæta á hvert kvöld fyrir sig og allir eru velkomnir.
Ákveðið hefur verið að halda ársþing Bridgesamband Íslands 2.apríl. Mæting á þingið undanfarin ár hefur ekki verið góð sérstakalega af landsbyggðinni.
Staða
Föstudagur 1 18:00 18:30 2 18:30 19:00 3 19:00 19:30 4 19:30 20:00 SMÁHLÉ 5 20:10 20:40 6 20:30 21:10 7 21:00 21:40 8 21:30 22:10 Laugardagur 9 11:00 11:30 10 11:30 12:00 11 12:00 12:30 12 12:30 13:00 MATARHLÉ 13 13:30 14:00 14 14:00 14:30 15 14:30 15:00 16 15:00 15:30 17 15:30 16:00 18 16:00 16:30
Skráning
Marc van Beijsterveldt frá Hollandi sem er einn af virtustu keppnisstjórum heims ætlar að bjóða upp á námskeið í keppnisstjórn í Bridge 4.apríl klukkan 18.00 í síðumúla.
Landsliðin verða með æfingu á eftir á Realbridge byrjar 16.30. Hægt er að fylgjast með á https://kibitz.realbridge.
Í haust var ákveðið að fara í samstarf við Framhaldsskólann í Mosfellsbæ um kennslu á bridge. Hugmyndin var 3e og 5e bridge sem Mosó myndi standa á bakvið gæðalega en Bridgesambandið myndi kenna miðlægt.
Það var öflug sveit Svíþjóðar og Englands sem vann landsliðskeppnina sem spiluð var í Hafnarfirði. Í sveitinni spiluðu þeir Andrew Black - Andrew Mcintosh - Tom Paske - Simon Hult - David Gold - Gunnar Hallberg Þetta er sama sveit og vann sveitakeppni Reykjavík Bridgefestival fyrir utan að David Gold spilaði í staðinn fyrir Peter Bertheau.
Landslið Danmerkur sigraði landsliðskeppni sem haldin var í Hafnarfirði í gær. Í liði Danmerkur spiluðu þær Clara Brun Petersen, Lea Thrane Jakobsen, Amalie Rosa Bune og Shophie Laura Bune Úrslit Bridgesambands Íslands Mót sem þetta er mikilvægt fyrir íslensku liðin, spila við andstöðu sem spilarar eru ekki vanir að spila við.
Sveit Black sem vann næsta öruggan sigur í sveitakeppni Reykjavík Bridge Festival sem lauk um kvöldmatarbil á sunnudeginum í Hörpu, var með enskt heiti en þrír af spilurum í sveitinni eru Svíar.
Sveit J.E. Skjanna virðist vera í svaka stuði í sveitakeppni Bridgehátíðar.Þeir vinna látlaust og eru með 99,76 stig í efsta sæti með rúmlega 18 stigaforystu á annað sætið.
Running score teams
Norskt par þeir Tor Eivind Grude og Christian Bakke unnu sigur í tvímenningskeppni Bridgehátíðar. Þetta var kærkominn sigur hjá þeim því þetta var í fyrsta sinn sem þeir vermdu fyrsta sætið allt mótið, með 57,6% skor.
Reykjavík Bridgefestival hófst í Hörpu í gær en það var forsetafrúin Eliza Reid sem setti Bridgehátíðina með pomp og pragt.Yfir 700 spilarar eru skráðir til þátttöku.
Running score
Á mánudag og þriðjudag er spilað í húnsæði BH landsliðskeppni. Í opna flokk Þýskaland England Ísland 1 Ísland 2 Í kvennaflokk Danmörk USA ísland1 Ísland 2 Byrjað verður að spila á mánudag umferð 1 klukkan 13.00 (tveir 13 spila hálfleikir) umferð 2 klukkan 19:00 Á þriðjudag (bara í opna flokki) Umferð 3 klukkan 19:00 Jón Baldurs hefur fengið þrjá aðila til að vera með BBO.
Reykjavik Bridgefestival sveitakeppnin er fyrsta mótið sem er samþykkt inn í mótaröð Alþjóða Bridgesambandsins. Alþjóða Bridgesambandið er að byrja með World Bridge tour sem er stigamót þar sem nokkur mót gefa stig og stigahæsti spilarinn samanlagt verður WBO meistari.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar