Sænsk/enska sveitin vann landsliðskeppnina

miðvikudagur, 1. febrúar 2023

Það var öflug sveit Svíþjóðar og Englands sem vann landsliðskeppnina sem spiluð var í Hafnarfirði. Í sveitinni spiluðu þeir Andrew Black - Andrew Mcintosh - Tom Paske - Simon Hult - David Gold - Gunnar Hallberg 

Þetta er sama sveit og vann sveitakeppni Reykjavík Bridgefestival fyrir utan að David Gold spilaði í staðinn fyrir Peter Bertheau. 

Þjóðverjar urðu í öðru sæti en í þýska liðinu spiluðu þeir  Peter Jokish - Udo Kasimir - Guido Hopfenheit - Sebastian Reim

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar