Danskur sigur í landsliðskeppni kvenna

þriðjudagur, 31. janúar 2023

Amalie Rosa Bune og Shophie Laura Bune

Landslið Danmerkur sigraði landsliðskeppni sem haldin var í Hafnarfirði í gær. Í liði Danmerkur spiluðu þær Clara Brun Petersen, Lea Thrane Jakobsen, Amalie Rosa Bune og Shophie Laura Bune

Úrslit Bridgesambands Íslands

Mót sem þetta er mikilvægt fyrir íslensku liðin, spila við andstöðu sem spilarar eru ekki vanir að spila við. Gegn spilurum sem eru með alþjóðlega reynslu. Eins var þetta æfingamót líka til að byggja upp spilaúthald. Það að spila fjóra daga á Reykjavík Bridge Festival og svo strax landsleiki gegn sterkum spilurum byggir upp úthald og eflir einbeitingu sem þarf svo sannarlega á að halda t.d. þegar spilað er á Evrópumóti sem stendur yfir í tvær vikur. 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar