Landsliðskeppni

þriðjudagur, 24. janúar 2023

Á mánudag og þriðjudag er spilað í húnsæði BH landsliðskeppni. 

Í opna flokk

Þýskaland

England

Ísland 1

Ísland 2

 

Í kvennaflokk

Danmörk

USA 

ísland1

Ísland 2

 

Byrjað verður að spila á mánudag

umferð 1 klukkan 13.00 (tveir 13 spila hálfleikir) 

umferð 2 klukkan 19:00

Á þriðjudag (bara í opna flokki)

Umferð 3 klukkan 19:00

 

Jón Baldurs hefur fengið þrjá aðila til að vera með BBO. Svo áhugasamir geta fylgst með á BBO en allir eru velkomnir í Hafnafjörð að fylgjast með.  

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar