Góð skráning á Reykjavik Bridgefestival

mánudagur, 9. janúar 2023

Nú eru 126 pör og 64 sveitir skráðar á Reykjavik Bridgefestival. Miðað við fyrirspurnir sem eru að koma er ljóst að töluvert fleiri eiga eftir að bætast í hópinn. Á salurinn í Hörpu alveg að tala við 300 spilurum í einu svo við munum ekki loka fyrir skráningu alveg strax.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar