Fréttir af bikarnum

fimmtudagur, 10. ágúst 2023

Síðustu 3 leikirnir í 16.liða úrslitum í bikarnum fara fram á sunnudag. Væntanlega verða allir leikirnir spilaðir í Síðumúla en ekki er vitað hvenær á að byrja. Leikirnir eru.  

Boss-Mörgæsin 

Grant Thorton-InfoCapital 

Íslensk verðbréf-Tick Cad 

 

Þær sveitir sem þegar eru komnar áfram eru. 

Betri Frakkar

Járntjaldið

Hótel Norðurljós

Gabríel 

Skjanni

 

Dregið verður í 8.liða úrslit á mánudag í sumarbridge. 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar