Bridgefélag Oddfellowa og Súgfirðinga BOS

mánudagur, 11. september 2023

Bridgefélag Oddfellowa og Súgfirðinga BOS

Bridgefélag Oddfellowa og Súgfirðinga spilar á mánudagskvöldum kl. 18:30 í húsnæði BSÍ, Síðumúla 37.

Allir spilarar eru velkomnir, opið fyrir alla. Hægt er að skrá sig á póstlista og fá tilkynningar tölvupósti, skráning á staðnum.

 

Innanfélagskeppni verður í gangi í vetur þar sem keppt er um Oddfellow-skálina og Súgfirðinga-skálina. Spilarar sem eru í Oddfellow keppa um þá skál en aðrir um Súgfirðinga-skálina, farandskálar og eignabikarar.

 

 Sigurvegarar kvöldsins keppa frítt næst þegar þeir mæta

 

Spilagjald er kr. 1.500 á mann

Dagskrá til áramóta:

  1. September Tvímenningur
  2. Október Tvímenningur
  3. Október Tvímenningur
  4. Október Hraðsveitarkeppni
  5. Nóvember Tvímenningur
  6. Nóvember Einmenningur
  7. Nóvember Tvímenningur
  8. Desember Tvímenningur
  9. Desember Tvímenningur

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar