Dregið í undanúrslitum

mánudagur, 4. september 2023

Það var dregið í undanúrslitum í bikarnum í kvöld. Það voru þeir Dóri og Maggi stigameistarar sumarbridge sem sáum um að draga. 

Sá Maggi um að draga heimalið og Dóri útilið. Var niðurstaðan eftirfarandi. 

Tick Cad - InfoCapital

Hótel Norðurljós - Járntjaldið 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar