Hótel Norðurljós og InfoCapital með forystu eftir 2 lotur

laugardagur, 16. september 2023

Hótel Norðurljós og InfoCapital voru bæði með risa skor í 2 lotu af 4 í undanúrslitum í bikarnum. Er ljóst að það verður brekka fyrir Járntjaldið og InfoCapital að koma tilbaka í seinni hálfleik. 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar