Ísland í öðru og þriðja sæti á NM

miðvikudagur, 31. maí 2023

Ísland er í öðru sæti í opna flokknum þegar 4.umferðir af 10 eru búnar á NM. Í kvennaflokki eru stelpurnar í þriðja sæti. 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar