Risa bridge mót á Íslandi

föstudagur, 6. október 2023

Það er búið að ákveða að hafa WBT Master í Reykjavík daganna á undan Reykjavík Bridgefestival. Þetta er gríðarlega viðurkenning fyrir íslenskan Bridge. Það er ljóst að þessi vika verður heimsviðburður í Hörpu. 

WBT Masters Reykjavik 2024 – WBT Result Service

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar