Alex og Hilmar úr MS bestir í bridge

mánudagur, 4. desember 2023

Alex og Hilmar úr MS - framhaldsskólameistarar 2023

Framhaldsskólamótinu í tvímenning  var spilað í vikunni. 16 pör spiluðu og urðu úrslit eftirfarandi.
  1. Alex og Hilmar úr MS 75,5% og fengu þeir 15þús króna gjafabréf í Smáralind í verðlaun.
  2. Hjörtur og Pétur úr MK 73,5% og fengu þeir 12þús króna gjafabréf í Smáralind í verðlaun.
  3. Stefán og Jóhannes úr MK 69,5% og fengu þeir 10þús króna gjafabréf í verðlaun.
Aukaverðlaun 100$ dró Elísabet úr MK

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar