Skrifstofa Bridgesambandsins er lokuð vegna jarðafarar Jafets Ólafssonar

mánudagur, 20. nóvember 2023

Skrifstofa sambandsins er lokuð í dag vegna jarðarfarar Jafet Ólafssonar fyrrverandi forseta Bridgesambands Íslands og stjórnarmanns í evrópska Bridgesambambandinu. 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar