Breytingar á mótaskrá

þriðjudagur, 10. október 2023

Mótanefnd hefur gert  breytingar á mótaskrá sem munu koma inn fljótlega. 

1. Íslandsmót í Butlertvímenning verður haldið 9.des (kemur nýtt inn aftur)

2. Íslandsmót kvenna í sveitakeppni færist til 13-14.apríl (núverandi tími skarast á við Bridgehátíð í Færeyjum)

 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar