Silfurstigin fyrir Reykjavíkurmótið í sveitakeppni eru komin á heimasíðu Bridgesambands Reykjavíkur.silfurstig-2026.pdfMótið á gamla mátann.
Reykjavíkurmótið í sveitakeppni er spilað á morgun frá kl. 10:00 - 18:40. Þrettán sveitir skráðar á þessari stundu og einhver von um þá fjórtándu. Spilaðar verða 7 umferðir monrad með 9 spila leikjum.
Silfurstigin fyrir Suðurlandsmótið eru komin á heimasíðu Bridgesambands Suðurlands.silfurstig-svk-2026.
Búið er að loka fyrir skráningu í Suðurlandsmótið í sveitakeppni. Mótið er spilað 09-10 janúar (föstudagskvöld og laugardag) í sal Karlakórs Selfoss að Eyrarvegi 67. 12 sveitir og spilaðar 11 umferðir með 8 spila leikjum.
Skráning hér
Silfurstigin fyrir Vesturlandsmótið eru komin á heimasíðu Bridgesambands Vesturlands.silfurstig-2026.
Jólamót BR var spilað þann 30. desember eins og venjan er. Hér eru silfurstigin.jólamór-br-2025-silfur.
Silfurstigin fyrir Jólamót BH eru komin á heimasíðu félagsins. Sextán pör fá stig.jólamót-bh-2025-silfurstig.
Nú eru 74 pör skráð í Jólamót BH (2 afskráningar). Mótið byrjar kl. 12:00 á morgun og verður tekið við skráningum uppí 80 pör. Munið að mæta tímanlega og greiða keppnisgjaldið sem er.
Ég var að klára að senda skilagreinar til BSÍ yfir mætingar nokkurra bridgefélaga á Höfuðborgarsvæðinu fram að jólum. Ákvað að taka saman litla töflu í excel og sýna ykkur.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar