mánudagur, 15. nóvember 2010
Sveit Hrundar Íslandsmeistari
Sveitin Hrundar hampar Íslandsmeistaratitlinum í
Parasveitakeppni þetta árið 2010 með 253 stig
Í sveitinni spiluðu þau, Hrund Einarsdóttir, Hrólfur Hjaltason,
Dröfn Guðmundsdóttir og Ásgeir Ásbjörnsson
Í 2.sæti varð sveit Hjördísar Sigurjónsdóttur með 233
stig
Í 3.